Munn plástrar fyrir svefn 120x plástrar í pakka
- Tryggir neföndun: Þegar munninum er varlega haldið lokuðum tryggir það öndun um nefið.
- Léttir á hrotum: Aukið loftflæði um nefið getur létt á hrotu einkennum og tryggt betri svefn.
- Öruggt og ofnæmisfrítt: Inniheldur enga þekkta ofnæmisvalda eða önnur lyf.
- Ferskari andadráttur: Munnöndun í svefni getur ýtt undir verri andardrátt á morgnana.
Notkunar leiðbeiningar
- Þrífðu munnin og þurrkaðu hann vel, þetta tryggir að plásturinn haldist örugglega á.
- Opnaðu plásturinn og leggðu hann varlega yfir munninn, plásturinn má snúa eins og þér þykir best. Plásturinn á að liggja þæginlega yfir munninn þannig að varinar séu rétt svo saman, eftir það má ýta þétt á plásturinn allsstaðar til að tryggja að hann sé fastur á. (Einnig hægt að skoða mynd fyrir leiðbeiningar)
- Plásturinn á að vera þéttur á munninum en ekki vekja nein óþægindi, þá er allt klárt!
ATH: Ekki setja plásturinn yfir sólbrendda húð, sár eða annars viðkvæma húð.
ATH: Plásturinn á einungis að hjálpa við að halda munninum lokuðum og ýta þannig undir neföndun ekki hefta munninn lokaðan algjörlega.
Fyrir endursöluaðila:
Pakka stærð: Þykkt: 19 mm. - Breidd: 67 mm. - Hæð: 95 mm.
Fæst hjá
Akureyra apótek - akap.is
Reykjavíkur apótek - reyap.is
Urðarapótek - urdarapotek.is